Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Aðalfundur Ís-Forsa 2013, 14. maí kl. 16:15

27.04.2013 09:16 - 4164 lestrar

Boðað er til aðalfundar Ís-Forsa 14. maí 2013 í Háskóli Íslands í Gimli, G 102 kl. 16:15.

Aðalfundur er haldinn í beinu framhaldi af málþingi sem fer fram milli kl. 14 og 16. Yfirskrift þess er „Árangur af stuðningsúrræðum fyrir börn, unglinga og foreldra þeirra".

Aðalfundur er opinn öllum félagsmönnum.

DAGSKRÁ aðalfundar skv.  7. gr. laga samtakanna

  • Kosning fundarstjóra og ritara
  • Afhending viðurkenningar vegna framúrskarandi meistararitgerðir
  • Skýrsla stjórnar
  • Skýrslur nefnda og starfshópa eftir því sem við á
  • Reikningar félagsins
  • Lagabreytingar
  • Ákvörðun félagsgjalda
  • Stjórnarkjör
  • Kosning í önnur trúnaðarstörf
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  • Önnur mál

Með góðri kveðju og ósk um gleðilegt sumar

Stjórn ÍS-Forsa

Sigríður Jónsdóttir, form.

Fundarboð aðalfundar og dagskrá er hér.

Tillögur að lagabreytingum má finna hér.

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

298 heimsóknir í dag og 611457 samtals
298 flettingar í dag og 679992 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur