Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Félagsráðgjafarþing 2015

18.02.2015 18:11 - 3940 lestrar

Föstudaginn 20. febrúar næstkomandi stendur Félagsráðgjafafélag Íslands, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Hollvinasamtök Félagsráðgjafardeildar og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd fyrir Félagsráðgjafaþingi. Dagskráin í ár samanstendur af fjölda vinnu-og málstofa um félagsráðgjöf og fagþróun á hinum margvíslegu málasviðum félagsráðgjafar, s.s. samstarf í barnavernd, samfélagsvinnu, félagsþjónustu framtíðarinnar, öldrunarþjónustu, skólafélagsráðgjöf, starfendurhæfingu og velferðartækni. Dagurinn hefst á pallborði um félagsráðgjöf framtíðarinnar.
 
Þingið er öllum opið.  Skráning og nánari upplýsingar er á www.felagsradgjof.is

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti
Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

140 heimsóknir í dag og 551589 samtals
140 flettingar í dag og 614277 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur