Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Snemmbær íhlutun - norrænar niðurstöður

13.08.2013 23:02 - 4628 lestrar

Norræna velferðarmiðstöðin (Nordens velferdscenter) stóð fyrir ráðstefnu um „Snemmbæra íhlutun fyrir fjölskyldur" í desember 2012 í Stokkhólmi. Unnið er að miðlun niðurstaðna úr verkefninu með kynningum námstefnum.

8. október 2013 verður námstefna í Norræna húsinu í Reykjavík um fyrrgreint efni. Efni námstefnunnur á erindi við fagfólk á vettvangi, rannsakendur, stjórnendur og stefnumótandi aðila innan velferðarþjónustunnar á svið barna og fjölskyldumála.

Námstefnan er skipulöð í samstarfi við Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd (RBF), Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Barnaverndarstofu, Velferðarráðuneytið og Ís-Forsa.

Námstefnan fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis.

Nánari upplýsingar á http://www.nordicwelfare.org/reykjavikeng
Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

153 heimsóknir í dag og 611648 samtals
154 flettingar í dag og 680184 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur