Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Málþing 28. október 2002

Fyrsta MÁLÞING Ís-Forsa var haldið 28. okt. 2002 - kl. 13:00-17:0 að Hvammi - Grand Hóteli - Reykjavík og sóttu það um 50 manns.

Nemar í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands aðstoðuðu okkur á þinginu. Auk þess styrkti Félagsþjónustan í Reykjavík okkur, m.a. vegna gerðar auglýsingaplakats. Var það mikil stoð sem við þökkum kærlega fyrir.

Fundarstjóri var Anni G. Haugen deildarstjóri á Barnaverndarstofu Íslands

Dagkráin var svohljóðandi:

Setning málþingsins. Guðrún Kristinsdóttir prófessor KHÍ, formaður Ís-Forsa

Framsöguerindi

Starfsánægja og samskipti starfsmanna og stjórnenda.
Guðrún Reykdal verkefnastjóri Félagsþjónustunni í Reykjavík

Að rannsaka jaðarhópa – gagnameðferð og gagnasöfnun
Sigrún Júlíusdóttir prófessor H. Í.

Vinnuumhverfi stjórnenda í félagsþjónustu.
Steinunn Hrafnsdóttir lektor, H. Í.

Aðstæður barna hjá dagmæðrum: Niðurstöður könnunar félagsmálaráðuneytis 2001. Björg Kjartansdóttir, deildarsérfræðingur Félagsmálaráðuneyti

Samantekt. Þorgerður Einarsdóttir lektor, H. Í

Slit málþingsins.

 

 

Útdrættir erinda

 

 

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti
Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

142 heimsóknir í dag og 551591 samtals
142 flettingar í dag og 614279 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur