Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Um Forsa

Velkomin á heimasíðu Ís-Forsa - samtaka um rannsóknir í félagsráðgjöf.

Ís-Forsa er félag þeirra sem vilja styðja við og efla rannsóknir í félagsráðgjöf. Ís-Forsa var stofnað í apríl 2002.

 

ÍS-FORSA 5 ÁRA 2007

Ákveðið var að minnast 5 ára afmælis Ís-Forsa á margvíslegan hátt:

1. Með aðild að fjölmennri ráðstefnu

2. Með opnun nýrra heimasíðu

3. Stjórn samþykkti nýlega að gerast aðili að ritröð Rannsóknarseturs í barna- og fjölskylduvernd

4. Með fréttabréfi þar sem litið er yfir sögu samtakanna.

Kynningarbæklingur um Ís-FORSA

 

ÍS-FORSA 10 ára 2012

Haldið var málþing á 10 ára starfsafmæli Ís-Forsa undir yfirskriftinni "Samþætting þjónustu. Þátttaka og virkni".

Stjórn veitti tveimur frumherjum viðurkenningu vegna framlags í þágu Ís-Forsa, þeim dr. Guðrúnu Kristinsdóttur prófessor og dr. Sigrúnu Júlíusdóttur prófessor.  

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti
Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

90 heimsóknir í dag og 551539 samtals
90 flettingar í dag og 614227 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur