Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráðgjöf - er félag þeirra sem vilja styðja við og efla rannsóknir í félagsráðgjöf. Ís-Forsa var stofnað í apríl 2002.

Efni

Málþing 28.apríl 2003

Örbirgð eða allsnægtir

Búa börn við fátækt á Íslandi?

Málþing haldið á vegum ÍS-FORSA Grand Hótel, 28. apríl 2003, kl. 13.00 – 16.15

Fundarstjóri: Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík

Tónlist: Halldór Gunnarsson, í stjórn ÍS-FORSA, formaður Þroskahjálpar

Dagskrá:

12.30-13.00 Skráning og afhending gagna

13.00-13.10 Ávarp Guðrún Kristinsdóttir , formaður ÍS-FORSA, prófessor við KHÍ

13.10-13.35 Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands:

Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

(Viðbótarorð frá Stefáni )

13.35-14.00 Guðný Björk Eydal, lektor við Háskóla Íslands

Fátækt barna í velferðarríkjum

14.00-14.10 Gefn Baldursdóttir

"Að lifa af lágum tekjum til langs tíma"

14.10-14.30 Harpa Njálsdóttir, skrifstofustjóri og sérfræðingur við Borgarfræðasetur

Skyldur íslenskra stjórnvalda til að uppfylla velferðaröryggi allra barna

14.30-15.00 Kaffihlé

15.00-15.20 Sigríður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Félagsþjónustunnar í Reykjavík

Barnafjölskyldur í Reykjavík sem ekki ná endum saman - þróun fjárhagsaðstoðar

15.20-15.30 Sigurður H. Sveinsson, rafvirki

Reynslan af því að verða atvinnulaus - Hugleiðing í ljósi velferðarkerfisins

15.30-15.55 Sigurður Snævarr, borgarhagfræðingur

Blessað barnalán - Býr barnafólk við fátækt?

15.55-16.15 Samantekt. Ævar Kjartansson, dagskrárgerðarmaður

Aðgangseyrir er kr. 2.500.

Skráning fer fram hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík í síma 535-3030 eða sendist á netföngin audurv@fel.rvk.is eða valgerdurs@fel.rvk.is

VERIÐ VELLKOMIN!

Upp aftur

Vinstri hli

Leturstrir

Upp aftur

Pstlisti
ryggiski

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsknir

84 heimsóknir í dag og 362477 samtals
84 flettingar í dag og 407021 samtals

Vefurinn fr lofti 29.03.2007

Upp aftur