Steinunn Bergmann

http://www.isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráðgjöf - er félag þeirra sem vilja styðja við og efla rannsóknir í félagsráðgjöf. Ís-Forsa var stofnað í apríl 2002.

Efni

Félagsráðgjafarþing 2016

19.01.2016 13:45 - 2205 lestrar

Föstudaginn 19. febrúar 2016 er þriðja Félagsráðgjafaþingið sem í ár hefur yfirskriftina Félagsráðgjöf: Þróun og gæði.  

Skráning er hér: https://docs.google.com/forms/d/1jypqHZ4FoxvBxV3GLJnvpN7iCJdKfUeaqwyeoQH2bLQ/viewform

Aðalfyrirlesari í ár er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute of Excellence), sem kynnir gæðaverkefni sem stofnunin vann með ungu fólki með það að markmiði að búa til gæðavísa í félagsþjónustu fyrir börn. Yfirskrift erindis hennar er Quality Social Care: Looked after Children - Supporting young people in accessing a quality service.

 

Upp aftur

Vinstri hli

Leturstrir

Upp aftur

Pstlisti
ryggiski

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsknir

56 heimsóknir í dag og 369436 samtals
56 flettingar í dag og 414549 samtals

Vefurinn fr lofti 29.03.2007

Upp aftur